Sem dæmi um málaflokka sem Medial ehf. tekur að sér eru (athugið að listinn er langt frá því að vera tæmandi):
- Ráðgjöf við persónuvernd og störf persónuverndarfulltrúa
- Aðstoð við að útvega atvinnu- og dvalarleyfi
- Fjölskylduréttur (skilnaðarmál, kaupmálar, erfðaskrár, umsjón dánarbúa o.fl.)
- Stofnun fyrirtækja og ýmis fyrirtækjaþjónusta
- Málflutningur fyrir héraðsdómi
- Heilbrigðisréttur
- Mat á líkamstjóni
- Skaðabótaréttur
- Stjórnsýsluréttur
- Fasteignamál og fasteignaréttur
- Ýmisskonar skjalagerð
- Gjaldþrotaskipti
- Réttargæsla
- Verjendastörf